Gjaldskrá fyrir alla tannlækna

Athugið að hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu

Verð:

1.  Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining. 5.620
2.  Tannröntgenmynd. 3.620
3.  Deyfing. 1.730 – 2.830
4.  Flúorlökkun – báðir gómar. 9.160
5.  Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn. 7.180
6.  Ljóshert plastfylling, einn flötur. 18.500 – 23.000
7.  Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir. 21.000 – 24.000
8.  Silfur – amalgam, jaxl þrír fletir. 19.680 – 25.000
9.  Gúmmídúkur, ein til þrjár  tennur. 1.970
10.  Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur. 18.220 – 30.340
11.  Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar. 28.460 – 43.460
12.  Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining. 5.620
13.  Tanndráttur – venjulegur. 15.000 – 25.200
14.  Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð. 30.380 – 59.500
15.  Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin. 150.000 – 180.000
16.  Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða. Tannsmíði innifalin  370.000 – 390.000
17.  Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar. 39.500