
Helga Helgadóttir útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands 2011 og hefur starfað sem tannlæknir á höfuðborgarsvæðinu frá útskrift. Hún hóf störf á Tannlæknastofunni Valhöll 2022 og sinnir öllum almennum tannlækningum ásamt stundakennslu í tannréttingum við Háskóla Íslands. Hún hefur unnið sem tannlæknir í hlutastarfi hjá Kristínu Heimisdóttur Tannréttingasérfræðingi frá árinu 2013 og hefur leyfi á Clear Correct tannréttingaskinnu kerfið.

Aðstoð á klínik

Aðstoð á klíník

Aðstoð á klíník

Gréta Rut Bjarnadóttir útskrifaðist árið 2021 frá tannlæknadeild HÍ og hóf störf hjá tannlæknastofunni Valhöll sama ár. Samhliða vinnu stundar hún meistaranám í tannlækningum og hefur leyfi á Clear Correct tannréttingaskinnukerfið. Gréta Rut talar íslensku, ensku og þýsku.

Dr. med. dent. Lina Elisabet Hallberg útskrifaðist frá Háskólanum í Zürich árið 2005. Hún vann þar við háskólann (Department of Computerised Restorations) og á tannlæknastofu Hallberg AG og hlaut doctorsgráðu í tannlæknisfræði árið 2013. Hún sinnir stundakennslu í tanngervalækningum við Háskóla Íslands og vann á tannlæknastofunni í Flatahrauni Hafnarfirði. Lina kláraði BA-nám í íslensku 2022 sem annað tungumál og talar íslensku, þýsku, sænsku og ensku.

Kolfinna Líf Pálsdóttir útskrifaðist frá Tannlæknadeild HÍ vorið 2022 og hóf störf hjá Tannlæknastofunni Valhöll sama ár. Samhliða vinnu stundar hún meistaranám í tannlækningum ásamt því að vera stundakennari í verklegri formfræði við Tannlæknadeild Háskólans. Kolfinna hefur leyfi á Clear Correct tannréttingaskinnukerfið.

Tannlæknanemi

Sótthreinsitæknir

Aðstoð á klíník