Ásta Óskarsdóttir lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2001. Hún hefur starfað síðan í Kópavogi, á Englandi, á Akureyri og síðan árið 2012 í Valhöll.

Ásta er einnig menntaður dáleiðslutæknir og notar gjarnan þá tækni hjá sjúklingum með tannlæknahræðslu.