Kjartan Þór Ragnarsson lauk prófi frá Tannæknadeild Háskóla Íslands árið 2000 og hóf störf í Valhöll sama ár.

Kjartan  er sérmenntaður í rótfyllingum og lauk prófi árið 2015 frá Háskólanum í Zurich í Sviss.