Dr. Magnús Björnsson lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1992 og hóf störf á tannlæknastofunni Valhöll árið 1995.

Magnús stundaði rannsóknir við tannlæknadeild Karolinska Institut í Stokkhólmi 1995-1996 en lauk svo doktorsnámi í tannholdsfræðum frá tannlæknadeild Kaupmannahafnarháskóla árið 2001.