Sigrún Marteinsdóttir útskrifaðist frá tannlæknadeild HÍ árið 1992 og hóf þá störf á Akureyri enda Eyfirðingur í báðar ættir.

Sigrún starfaði á Akureyri í nokkur ár en hefur starfað í Valhöll síðan 2013.